Læknir les röntgen mynd af spjaldtölvu
00/00

Hjartavernd.

Móttaka: 535-1800

Pantanir í Áhættumat: 535-1800

Myndgreining, tímabókanir & svör: 535-1876

 

Minningarkort

Landssamtök Hjartaverndar

Landssamtök Hjartaverndar voru stofnuð árið 1964. Rannsóknarstöð Hjartaverndar hóf starfsemi sína þremur árum síðar eða árið 1967 með mjög viðtækri faraldsfræðilegri rannsókn, Hóprannsókn Hjartaverndar, þar sem áhersla er lögð á að finna helstu áhættuþætti hjarta- og æðasjúkdóma meðal Íslendinga.

Í Hjartavernd starfa m.a. læknar, lífeindafræðingar, líffræðingar, tölfræðingar, geislafræðingar, hjúkrunarfræðingar, sjúkraliðar, móttökuritarar og fólk úr ýmsum öðrum starfsstéttum.

 

Fréttir.

Þjónusta og rannsóknir - Hjartavernd

Áhættureiknir Hjartaverndar.

Áhættureiknir Hjartaverndar metur áhættu einstaklings á að fá hjartasjúkdóm á næstu 10 árum og byggir á þeirri þekkingu sem Hjartavernd hefur aflað með öflugu vísindastarfi síðastliðin 50 ár. Aðferðafræðin og áhættumatið eru í samræmi við áhættumat í Evrópu

Einstaklingar - Hjartavernd

Tímapantanir

Panta tíma í hjartarannsókn og myndgreiningu.

Heilbrigðisstarfsfólk - Hjartavernd

Gerast styrktaraðili

Með því að gerast styrktaraðili Hjartaverndar ertu með beinum hætti að styrkja rannsóknir og fræðslu um hjarta- og æðasjúkdóma hér á landi.

Vísindastarf

Minningarkort

Hægt er að panta minningarkort Hjartaverndar bæði gegnum tölvu og símleiðis.  Sjá nánar hér.

Hjartalæknir les af tölvuskjá

Rannsóknir

Hér fyrir neðan má finna upplýsingar um helstu rannsóknir Hjartaverndar.

35.000 Íslendingar lagt sitt á vogarskálarnar!

Handbók Hjartaverndar

Í handbók Hjartaverndar eru tekin saman helstu niðurstöður rannsókna frá því að fyrstu þátttakendur komu í Reykjavíkurrannsókn Hjartaverndar árið 1967. Handbókin er aðgengileg hér og er ætluð almenningi, heilbrigðisstéttum og heilbrigðisyfirvöldum til að nýta í skipulagningu forvarna auk þess að gefa upplýsingar um tíðni og algengi og þróun helstu áhættuþátta hjarta- og æðasjúkdóma síðan árið 1967.

Alls hafa ríflega 35.000 Íslendingar lagt sitt á vogarskálarnar til að rit þetta gæti orðið að veruleika með því að taka þátt í hinum mörgu hóprannsóknum Hjartaverndar. Rannsóknum sem hafa gefið ómetanlegar upplýsingar um stöðu einstakra áhættuþátta hjarta- og æðasjúkdóma meðal Íslendinga. Það er einlægur vilji og ósk Hjartaverndar að rit þetta megi nýtast sem flestum og að það beri fyrst og fremst vitni um þökk til handa íslensku þjóðinni fyrir einstakan hlýhug og velvilja í garð Hjartaverndar.

Staðsetning Hjartaverndar

Staðsetning

Holtasmári 1, 2. hæð. 201 Kópavogur, Ísland Kt.: 600705-0590

Skoða á korti

Hafa samband við hjartavernd

Hafa samband

Opnunartímar hjartaverndar

Opnunartímar

  • Mán - Fös: 08:00 - 16:00
  • Helgar: Lokað
Holtasmári 1, 2. hæð., 201 Kópavogur, Ísland
Móttaka: 535-1800, Fax: 535-1801
Opnunartími í dag: Lokað
Fara efst á síðu