Rausnarleg gjöf til Hjartaverndar.

14. janúar 2021

Hjartavernd barst rausnarleg peningagjöf í janúar frá Halldóru Þ. Sveinbjörnsdóttur til minningar um son hennar Ólaf Pál Hjaltason.

Erum við mjög þakklát fyrir þessa raunsnarlegu gjöf sem mun nýtast vel til vísindastarfs til að vinna bug á hjarta- og æðasjúkdómum.