Alþjóðlegi hjartadagurinn.

29. september 2022

Alþjóðlegi hjartadagurinn er í dag og vert er að huga að hjartaheilsu, fyrir þig, fyrir mannkynið og fyrir náttúruna.

Hjartað er eina líffærið sem þú heyrir í og finnur fyrir. Það er fyrsta og síðasta tákn lífs. Það er eitt af því sem sameinar okkur sem manneskjur.

Við viljum að skilaboð Alþjóða hjartadagsins nái til eins margra einstaklinga og mögulegt er.

Hægt er að fara inn á heimasíðu World Heart Ferderation á þessari slóð:

https://world-heart-federation.org/world-heart-day/about-whd/world-heart-day-2022/