Metþátttaka í Hjartadagshlaupinu.

30. september 2019

Frábært veður og flottur fjöldi hlaupara.

Það er gaman að segja frá því að metfjöldi þátttakenda var í afstöðnu Hjartadagshlaupi. Hjartavernd óskar öllum hlaupurum til hamingu og sjáum vonandi sem flesta að ári.  Hægt er að sjá tímamælingar inn á www.timataka.net og www.hlaup.is.