Dánartölur fyrir blóðrásarsjúkdóma á Íslandi á 10 ára tímabili.

20. desember 2018

Dánartölur fyrir blóðrásarsjúkdóma á Íslandi á 10 ára tímabili.

Samkvæmt Hagstofu Íslanda þá dóu flestir úr blóðrásarsjúkdómum á tímabilnu 2008 til 2017 eða 7.065 landsmenn sem svarar til rúmlega þriðjungs allra látinna (34%).
Þrátt fyrir að mikið hafi áunnist á undanförnum árum þá er staðreyndin sú að mikið verk er óunnið og mikilvægt að við sofnum ekki á verðinum. Stór hópur fólks, bæði karlar og konur, líður fyrir afleiðingar þessa sjúkdóms.

Nánar á heimasíðu Hagstofu Íslands.