Hjartadagsgangan.

30. september 2021
Í tilefni af Alþjóðlega hjartadeginum verður boðið uppá göngu um Kópavogsdal. Gangan leggur af stað frá Kópavogsvelli kl. 9.30 á laugardaginn 2. okt.  Þeir sem ætla að labba hittast fyrir framan stúkuna.
Vonumst til að sjá sem flesta.