Leiðbeiningar frá Landlæknisembættinu varðandi COVID-19.

4. mars 2020

 

Leiðbeiningar til almennings varðandi hreinlæti.

Handhreinsun og hreinlæti kringum augu, nef og munn ásamt öruggri meðhöndlun fæðu eru lykilatriði til að forðast smit og fækka smitleiðum í þeim tilgangi að draga úr líkum á alvarlegum veikindum. Skoða má leiðbeiningar frá Landlæknisembættinu hér.