Landssamtök Hjartaverndar voru stofnuð árið 1964. Hjá Hjartavernd starfar fjöldinn allur af starfsfólki sem samanstendur af breiðum hópi fólks með ólíka menntun sem í sameiningu vinnur að því að framkvæma rannsóknir á sem vísindalegastan og áreiðanlegastan hátt.
Hægt er að sjá skipurit Hjartaverndar með því að smella á tengilinn hér fyrir neðan.
Hjarta- og æðasjúkdómar eru ennþá ein algengasta dánarorsök Íslendinga.
Hægt er að styrkja Hjartavernd og panta minningarkort með því að smella á tengilinn hér fyrir neðan.