Málþingið verður haldið í tilefni af 60 ára afmæli Hjartaverndar þann 21. nóvember 2024 kl. 16:30-18:00 í fundarsal læknafélagsins, Hlíðarsmára 8, 201 Kópavogi. Málþing Hjartaverndar Gamall draugur endurvakinn
Hjartavernd hefur borist vegleg peningagjöf frá Sveini Ólafssyni í minningu sonar hans, Ólafs Þorgils Blómkvist Sveinssonar. Sveinn hefur áður styrkt Hjartavernd og þá í minningu eiginkonu sinnar, Önnu Þorgilsdóttir. Hjartavernd er afskaplega þakklátt fyrir þessa rausnarlegu gjöf.
Ný rannsókn vísindamanna Hjartaverndar og Háskóla Íslands á gögnum úr Öldrunarrannsókn Hjartaverndar hefur leitt í ljós að magn ákveðinna prótína í blóði er tengt áhættu á að greinast síðar með Alzheimersjúkdóm. Niðurstöður rannsóknarinnar birtust í vísindatímaritinu Nature Aging þann 21.
Hjarta- og æðasjúkdómar eru algengasta dánarorsök kvenna á Íslandi líkt og annarsstaðar í heiminum. GoRed átakið miðar að því að fræða konur um áhættuþætti og einkenni hjarta- og æðasjúkdóma og hvernig draga megi úr líkum á sjúkdómunum. Árlega hefur GoRed
Málþing til heiðurs Vilmundi Guðnasyni, forstöðulæknis Hjartaverndar og prófessor við Háskóla Íslands, í tilefni sjötugsafmælis hans verður haldið í sal Læknafélag Íslands, Hlíðasmára 8, Kópavogi þann 2. febrúar næstkomandi frá kl. 16-19. Allir velkomnir.
Vilmundur Guðnason var sæmdur Riddarakrossi hinnar íslensku fálkaorðu við hátíðlega athöfn á Bessastöðum á nýársdag en fálkaorðan er æðsta heiðursmerki sem íslenska ríkið veitir mönnum. Vilmundur hlýtur riddarakrossinn fyrir framlag til rannsókna og forvarna á sviði hjarta- og æðasjúkdóma. Vilmundur