GoRed 2024.
1. febrúar 2024Hjarta- og æðasjúkdómar eru algengasta dánarorsök kvenna á Íslandi líkt og annarsstaðar í heiminum. GoRed átakið miðar að því að fræða konur um áhættuþætti og einkenni hjarta- og æðasjúkdóma og hvernig draga megi úr líkum á sjúkdómunum.
Árlega hefur GoRed dagurinn verið haldinn frá árinu 2009 og er því 15 ára afmæli í ár. Af því tilefni gefum við út veftímarit sem stiklar á stóru hvað við höfum verið að bralla síðustu 15 ár.
Linkur á veftímaritið er hérGoRed 2024