Upplýsingatorg Hjartaverndar

Hér má finna ýmsar upplýsingar tengdar Hjartavernd. Tímarit, bæklingar, útgefið efni um hjartavernd og margt fleira.

Upplýsingatorg

Hjartavernd hefur notað sem flesta miðla og leiðir til að efla þekkingu almennings á hjarta- og æðasjúkdómum. Hjartavernd gaf út tímarit Hjartaverndar frá árinu 1966 í 40 ár, sem finna má á rafrænu formi hér á heimasíðunni. Einnig hefur Hjartavernd gefið út fræðslubæklinga um helstu áhættuætti hjarta og æðasjúkdóma og verið með almenn greinaskrif í dagblöðum og tekið þátt í námstefnum svo fátt eitt sé nefnt.

Að auki hefur Hjartavernd tekið virkan þátt í ýmsum alþjóðlegum viðburðum eins og Hjartadeginum og GoRed.

  1. Fréttir

    Hér má finna fréttir Hjartaverndar.

  2. Greinasafn

    Á þessari síðu má finna ýmsar greinar sem byggja á gögnum Hjartaverndar.

  3. Tímarit Hjartaverndar

    Tímaritið Hjartavernd kom út samfellt frá stofnun stöðvarinnar árið 1964 í 40 ár. Í því eru greinar byggðar á niðurstöðum úr rannsóknum Hjartaverndar. Einnig er þar ýmiss konar efni er varðar heilsueflingu og forvarnir á þessu sviði. Tímritinu var dreift lesendum að kostnaðarlausu.

  4. Bæklingar

    Hjartavernd hefur gefið út ýmsa bæklinga í gegnum tíðina. Hér má finna þá ásamt Handbók Hjartaverndar

  5. Tenglar

    Hér má finna ýmsa tengla tengda Hjartavernd

  6. Önnur útgáfa

    Ýmis útgáfa tengd hjartarannsóknum

Staðsetning Hjartaverndar

Staðsetning

Holtasmári 1, 2. hæð. 201 Kópavogur, Ísland Kt.: 600705-0590

Skoða á korti

Hafa samband við hjartavernd

Hafa samband

Opnunartímar hjartaverndar

Opnunartímar

  • Mán - Fös: 08:00 - 16:00
  • Helgar: Lokað
Holtasmári 1, 2. hæð., 201 Kópavogur, Ísland
Móttaka: 535-1800
Opnunartímar: Mán - Fös: 08:00 - 16:00
Fara efst á síðu