Hópmynd af starfsfólki Hjartaverndar

Starfsfólk Hjartaverndar

Starfsmenn Hjartaverndar eru rúmlega þrjátíu. Starfsfólk samanstendur af fólki með ólíka menntun sem í sameiningu vinnur að því að framkvæma rannsóknir á sem vísindalegastan og áreiðanlegastan hátt

Sjá starfsfólk

Í Hjartavernd starfa m.a. læknar, lífeindafræðingar, líffræðingar, tölfræðingar, verkfræðingar, geislafræðingar, hjúkrunarfræðingar, ritarar, sjúkraliðar og fólk úr ýmsum öðrum starfstéttum. Starfsmenn Hjartaverndar vinna að ýmsum verkefnum, eins og við Öldrunarrannsókn Hjartaverndar, við áhættumat, á rannsóknarstofu Hjartaverndar, við myndgreiningardeild, á skrifstofu, við fræðslumál, við úrvinnslu gagna, gæðastjórnun, fjármálastjórnun og ýmis samstarfsverkefni sem Hjartavernd tekur þátt í svo dæmi séu tekin.

Senda inn atvinnuumsókn

  • Drop files here or
    Max. file size: 128 MB, Max. files: 4.
    Staðsetning Hjartaverndar

    Staðsetning

    Holtasmári 1, 2. hæð. 201 Kópavogur, Ísland Kt.: 600705-0590

    Skoða á korti

    Hafa samband við hjartavernd

    Hafa samband

    Opnunartímar hjartaverndar

    Opnunartímar

    • Mán - Fös: 08:00 - 16:00
    • Helgar: Lokað
    Holtasmári 1, 2. hæð., 201 Kópavogur, Ísland
    Móttaka: 535-1800, Fax: 535-1801
    Opnunartímar: Mán - Fös: 08:00 - 16:00
    Fara efst á síðu