Ferlið

Ferli þátttakenda í gegnum Öldrunarrannsókn Hjartaverndar

Þátttakendur í Öldrunarrannsókn Hjartaverndar gengu í gegnum vel skilgreint og skipulagt ferli. Þegar þátttakendur höfðu lokið öllum skoðunum og mælingum í rannsókninni, hafði Hjartavernd safnað miklu magni af upplýsingum um viðkomandi.

Þátttakendur í rannsókninni fengu að sjálfsögðu að njóta góðs af þátttöku sinni og fengu þeir ítarlega skýrslu um almennt heilsufars ástand sitt. Ef í ljós kom að þátttakandi þurfti á áframhaldandi læknishjálp að halda, þá var viðkomandi vísað á réttar brautir í heilbrigðiskerfinu.

Hér fyrir neðan má sjá gróft flæðirit af ferlinu sem þátttakendur fóru í gegnum þegar þeir komu í rannsóknina:

Staðsetning Hjartaverndar

Staðsetning

Holtasmári 1, 2. hæð. 201 Kópavogur, Ísland Kt.: 600705-0590

Skoða á korti

Hafa samband við hjartavernd

Hafa samband

Opnunartímar hjartaverndar

Opnunartímar

  • Mán - Fös: 08:00 - 16:00
  • Helgar: Lokað
Holtasmári 1, 2. hæð., 201 Kópavogur, Ísland
Móttaka: 535-1800
Opnunartímar: Mán - Fös: 08:00 - 16:00
Fara efst á síðu