Tært loft: Reykleysismeðferð og tóbaksvarnir.
4. mars 2019Fyrsta handbók sinnar tegundar á íslensku fyrir heilbrigðisstarfsfólk þar sem fjallað er á markvissan hátt um reykleysismeðferð og tóbaksvarnir. Bókin er þýdd og staðfærð eftir breskri bók: „Clearing the air“ sem Royal College of nursing gaf út. Að útgáfu bókarinnar standa: Hjartavernd, Samtök hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra gegn tóbaki, Krabbameinsfélagið, Fagdeild lungnahjúkrunarfræðinga, Fagdeild hjartahjúkrunarfræðinga, Fagdeild hjúkrunarfræðinga á krabbameinssviði.