Kransæðastífla.

4. mars 2019

Í þessum fimmta bæklingi Hjartaverndar í ritröð um áhættuþætti hjarta- og æðasjúkdóma verður fjallað um kransæðastíflu. Bæklingurinn er gefinn út í samvinnu við Brjóstverkjamóttöku Landspítala – háskólasjúkrahúss.