Kólesteról.

4. mars 2019

Hækkað kólesteról er einn af þremur stærstu áhættuþáttum kransæða­sjúkdóma hérlendis, auk reykinga og hás blóðþrýstings. Í þessum bæklingi er fjallað um áhrif hækkaðs kólesteróls, en bæklingurinn er hluti ritraðar Hjartaverndar sem fjallar um áhættuþætti hjarta- og æðasjúkdóma.