Hreyfðu þig.

4. mars 2019

Rannsóknarstöð Hjartaverndar hefur staðið fyrir umfangsmiklum hóprannsóknum á fullorðnu fólki með tilliti til hjarta- og æðasjúkdóma og áhættuþátta þeirra. Hjarta- og æðasjúkdómar eru ennþá algengasta dánarorsök á Íslandi. Áhættuþættir þeirra eru margir þannig að hægt er að hafa áhrif á þá.