Hjartasjúkdómar innan Evrópu – tölfræðivísir.

4. mars 2019

Euroheart II

Í tilefni af alþjóðlegum hjartadegi þann 29. september var nýr tölfræðivísir um hjartasjúkdóma í Evrópu gefinn út. Tölur sýna töluverða lækkun á dánartíðni vegna hjartasjúkdóma innan Evrópu en þó má ekki sofna á verðinum og afskrifa hjartasjúkdóma því umfang þessa sjúkdóma er stórt og mun líklega vaxa á næstu árum