Hjartalif.is – almennar upplýsingar um hjartað og hjartasjúkdóma.
1. mars 2019Vefsíðan hjartalif.is hefur það markmið að miðla upplýsingum til almennings, heilbrigðisstarfsfólks, hjartasjúkra, aðstandenda og allra þeirra sem vantar eða leita sér upplýsinga um hjartað og hjartatengd málefni. Þess má þó geta að frá upphafi hefur hjartabilun verið okkur hjartafólgin enda það ástand sem við þekkjum vel á á eigin skinni.