Heilablóðfall.
4. mars 2019Þessi bæklingur er í ritröð bæklinga Hjartaverndar um áhættuþætti hjartaog æðasjúkdóma. Hér verður fjallað um háþrýsting og heilablóðfall. Háþrýstingur (hár blóðþrýstingur) er einn aðaláhættuþáttur hjarta- og æðasjúkdóma
Þessi bæklingur er í ritröð bæklinga Hjartaverndar um áhættuþætti hjartaog æðasjúkdóma. Hér verður fjallað um háþrýsting og heilablóðfall. Háþrýstingur (hár blóðþrýstingur) er einn aðaláhættuþáttur hjarta- og æðasjúkdóma