Frábær þátttaka í Öldrunarrannsóknar Hjartaverndar.

4. mars 2019

Við starfsmenn Hjartaverndar viljum nota þetta tækifæri til að senda öllum þátttakendum Öldrunarannsóknarinnar okkar
bestu þakkir fyrir þátttökuna og ekki síst fyrir hina einstöku velvild og hlýju sem við höfum fundið hjá gestum okkar.
Þetta hefur verið tímafrek rannsókn, en alls tóku 5764 einstaklingar þátt í henni og var hver þátttakandi að meðaltali hjá okkur um 9 klukkustundir í alls þremur heimsóknum.

Greinin birtist í tímaritinu Málefni aldraðra 1.tbl 15. árg 2006