Aukin smitgát, hertar aðgerðir.

24. mars 2020

Vegna samkomubanns með aukinni smitgát af COVID-19 mun Áhættumat falla niður um óákveðinn tíma. Hægt er að láta setja sig á biðlista fyrir Áhættumat á heimsíðunni undir Tímapantanir eða hringja í móttökuna í síma 5351800. 

Afgreiðslan sinnir áfram þjónustu, tölvupóstum verður svarað og minningarkort send.

Starfsemi myndgreiningar er haldið áfram fyrir nauðsynlegar rannsóknir.